UPPLIFUN | NÁTTÚRA
ADRENALÍN | SKEMMTUN
Fjórhjólaferð og hópefli


FRÁ 2 KLST. OG UPP ÚR.
1 KLST. UPP Í HEILAN DAG.
Fjórhjólabíll / buggy frábær skemmtun!
Fjórhjólaferð og grill á ströndinni
FRÁ 2 KLST. UPP Í 1 DAG.
FJÓRHJÓLAFERÐIR FYRIR ALLA
FRÁ 1 KLST. UPP Í 1 DAG.


HÁLFUR DAGUR EÐA LENGRI
Fjórhjól og Bláa Lónið
3 KLST. EÐA LENGRI
Pakkar fyrir þinn hóp




FJÓRHJÓLAFERÐ
GRILL Á STRÖNDINNI
Erlendir gestir
Pöntuðum fjórhjólaferð og grill á ströndinni fyrir erlendan hóp sem var í heimsókn hjá okkur mæli hiklaust með þessari ferð það var ekki talað um annað það sem eftir var af ferðinni.
Snorkla
Fjórhjólaferð
Kúturinn
Létum strákana hjá Fjórhjólaævintýri skipuleggja seinustu starfsmannaferð hjá okkur fjórhjól, snorkla á Þingvöllum og matur í einkasal þetta var bara gaman munum versla við þá aftur 100% þjónusta.
Leiðsögumenn
Þaulvanir leiðsögumenn sem vinna við leiðsögn á fjórhjólum á hverjum degi.
Okkar leiðsögumenn sjá til þess að allir fara heim með bros á vör, þegar farið er í fjórhjólaferð er öryggi númer 1 ásamt skemmtun!
