top of page
Fyrir þá sem vilja alvöru ferð
Pantað núna þú munt ekki sjá eftir því!

Edited Image 2015-1-24-10:24:45

_Q1A1494.jpg

_Q1A1529 (1).jpg

Edited Image 2015-1-24-10:24:45
1/5
Um ferðina:
Þetta er ferð fyrir þá sem vilja alltaf meira!
Í þessari ferð munt þú upplifa allt það sama og í Ferðinni á tunglið nema miklu meira um morguninn, því þá munum við aka Reykjanesið eins og það leggur sig (sjá lýsingu hér). Komið verður við í Grindavík og þar munum við snæða hádegisverð á einum af veitingastöðum bæjarins. Þegar allir eru orðnir mettir munum við halda út í Krísuvík. Við förum Vigdísarvellina, komum að Kleifarvatni og þaðan að Seltúni sem er háhitasvæði, sennilega eitt það flottasta á Íslandi og þó víðar væri leitað.
Þetta er frábær ferð fyrir þá sem treysta sér í heilsdags ævintýri.
Það er bæði hægt að fá þennan pakka með og án matar. Ykkur er velkomið að koma með eigið nesti.
Verð:
Verðið fer allt eftir því hvernig pakka þið eruð að leita að sendið okkur línu og við sendum ykkur verð í ykkar pakka.
Ekki Gleyma:
Koma með myndarvél til að ná skemmtuninni á filmu eða kort og gera ráð fyrir mat þá eru allir glaðir!
Ráð frá okkur:
Frábært er að byrja daginn á þessari afþreyingu og enda hann svo á því að baða sig í Bláa Lóninu og borða ljúffengan mat hjá veitingarstað Bláa Lónsinns Lava.







Tilboð
1
dagur
Allt árið
Stórir sem littlir hópar
1-70 í einni ferð með okkar hjól getum jafnvel fengið fleirri hjól fyrir þinn hóp hafðu samband, einnig hægt að bæta við afþreyingu og þá er hægt að taka stærri hópa.
bottom of page