top of page

Adrenalín og slökun það er málið

Þessi pakki sem starfsmannaferð er ekki að fara að klikka
Um ferðina:

Hvað er betra en að fara í skemmtilega fjórhjólaferð og enda svo daginn á því að fara í Bláa lónið og slaka á eftir að adrenalínið er búið að vera á fullu?

Vinsælt er að borða á veitingastað Bláa lónsins sem heitir Lava og státar af frábærum mat, enda starfa þar margir af betri kokkum landsins.

Hægt er að byrja og enda í Bláa lóninu.

Það er mjög vinsælt að vera með morgunfundi í Bláa lóninu og fara í hádegismat á eftir. Svo fara allir út og þá bíður þeirra fjórhjól og endað hjá okkur eða í Bláa lóninu eftir ferðina og þá er hægt að slaka á í lóninu fyrir kvöldmatinn.

 

Verð:

Verðið fer allt eftir því hvernig pakka þið eruð að leita að sendið okkur línu og við sendum ykkur verð í ykkar pakka. hægt er að bæta mat og rútu við.

 

Ekki Gleyma:

Koma með myndarvél til að ná skemmtuninni á filmu eða kort og gera ráð fyrir mat þá eru allir glaðir!

 

Ráð frá okkur:

Um að gera að bæta mat og jafnvel einkasal til að skemmta sér um kvöldið.

Tilboð

1
dagur
Allt árið
Stórir sem littlir hópar

2-180 manns eftir hvernig við skiptum hópnum hafið samband og við finnum lausn fyrir þinn hóp jefnvel þótt þið séuð fleirri en 180 manns.

  • Google+ Basic Black
  • Twitter Basic Black
  • Facebook Basic Black
bottom of page