top of page

Fjallasafarí góð skemmtun á fjórhjóli

Pantað núna þú munt ekki sjá eftir því!

Tilboð

1
dagur
Um ferðina:
Skemmtileg ferð fyrir þá sem vilja upplifa náttúruna á nýjan hátt og einnig fá spennuna við það að aka á fjórhjóli á torförnum slóðum upp á milli fjalla og upp á Hagafellið, þar sem við búumst við góðu útsýni yfir Bláa lónið, Grindavík, Eldey og stóran hluta af Reykjanesinu. Einnig munum við aka Hópsnesið, þar sem við munum sjá skipsflök og gamlar rústir húsa sem fólk bjó í hér á árum áður. Hópsnesið á sér mikla sögu og erum við spenntir að deila henni með ykkur.
 
Þetta er frábær ferð fyrir þá sem vilja stutta ferð sem skilur eftir minningar sem seint munum gleymast.

 

 

Verð: Tilboð 12.900 kr per mann miðað við tvö á hjóli.

 

Ekki Gleyma:

Koma með myndarvél til að ná skemmtuninni á filmu eða kort og gera ráð fyrir mat þá eru allir glaðir!

 

Ráð frá okkur:

Frábært er að byrja daginn á þessari afþreyingu og enda hann svo á því að baða sig í Bláa Lóninu og borða ljúffengan mat hjá veitingarstað Bláa Lónsinns Lava.

Allt árið
Stórir sem littlir hópar

1-70 í einni ferð með okkar hjól getum jafnvel fengið fleirri hjól fyrir þinn hóp hafðu samband, einnig hægt að bæta við afþreyingu og þá er hægt að taka stærri hópa.

  • Google+ Basic Black
  • Facebook Basic Black
bottom of page