Flottir slóðar og einstök náttúra
Pantað núna þú munt ekki sjá eftir því!




Um ferðina:
Á milli fjalls og fjöru er eins vinsælasta ferðin okkar á meðal Íslendinga. Okkur þykir það ekki skrítið, þar sem þú upplifir nánast allt það sama og í Hagafell – Fjallasafarí ferðinni okkar, nema bara miklu meira. Hérna munum við einnig fara gamla Krísuvíkurveginn, yfir Festarfjall og þaðan niður á strönd sem kölluð er Selatangar. Þar tökum við einnar mínútu göngu að gamalli verbúð.
Reykjanesið er eitt besta svæðið á Íslandi til þess að ferðast á fjórhjólum. Hér erum við með slóðana við aðstöðuna okkar. Reykjanesið býr yfir stórkostlegri náttúrufegurð, mikilli sögu og frábærum slóðum sem skemmtilegt er að aka.
Fjórhjólaleigan Fjórhjólaævintýri er tilbúin að taka á móti þínum hópi og skila honum með bros á vör.
Verð:
Verðið fer allt eftir því hvernig pakka þið eruð að leita að sendið okkur línu og við sendum ykkur verð í ykkar pakka.
Ekki Gleyma:
Koma með myndarvél til að ná skemmtuninni á filmu eða kort og gera ráð fyrir mat þá eru allir glaðir!
Ráð frá okkur:
Frábært er að byrja daginn á þessari afþreyingu og enda hann svo á því að baða sig í Bláa Lóninu og borða ljúffengan mat hjá veitingarstað Bláa Lónsinns Lava.







Tilboð
1
dagur
Allt árið
Stórir sem littlir hópar
1-70 í einni ferð með okkar hjól getum jafnvel fengið fleirri hjól fyrir þinn hóp hafðu samband, einnig hægt að bæta við afþreyingu og þá er hægt að taka stærri hópa.