top of page

Fjórhjólaferðir frá Reykjavík

Fjórhjólaævintýri ehf eða 4x4 Adventures Iceland eins og það er kallað á ensku býður upp á daglegar ferðir fyrir einstaklinga og hópa frá Reykjavík þó við séum staddir í Grindavík aðeins 40 mínútur frá Reykjavík og 15 mínútur frá Keflavík þá erum við með daglegar ferðir frá Reykjavík.

Einstaklingar geta bókað dagsferðir frá 1 klukkustund upp í heilan dag þar sem þeir eru sóttir á hótel far í skipurlagða dagsferð frá Reykjavík kostar aðeins 3.500 kr per mann og innifalið í því er Hótel í RVK - Fjórhjólaævintýri Grindavík ( Bláa Lónið er "meeting point" ef fólk velur far hjá okkur en ef fólk er að keyra sjálft ferð það beint í Tangasund 1, 240 Grindavík) - Hótel í Reykjavík ef fólk vill eyða tíma í Bláa Lóninu eftir ferð þá kostar það ekki aukalega nema aðganginn í Bláa Lónið en hann fæst á www.bluelagoon.is .

Hópar geta einnig bókað ferð eins og einstaklingar en oftast vilja þeir vera sér og fá jafnvel sér rútu eða annan farakost til að ferja sig til okkar svo er um að gera að slaka á í Bláa Lóninu eftir skemmtilega fjórhjólaferð og ekki myndi skemma fyrir ljúffeng máltíð hjá Lava Restaurant sem er veitingarstaður Bláa Lónsins eða öðrum skemmtilegum stað í Grindavík eða Reykjavík eftir ferðina.

Okkur sérstaðar er okkar leiðarkerfi það er einstakt og vel þess virði að ferðast til okkur og fara í alvöru fjórhjólaferð og svo erum við með nýjasta flotan á Íslandi og 44 fjórhjól öll tveggja manna.

Líf og fjör


Featured Posts
Recent Posts
Archive
Search By Tags
No tags yet.
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page