top of page

Fjórhjólaferð og Grill úti það er heitt í dag!

Núna er búið að vera brjálað að gera hjá okkur að taka á móti bæði Íslenskum og erlendum hópum og er mjög misjafnt hvað hóparnir vilja gera og ef á að fara í fjórhjólaferð þá er um að gera að hafa samband við okkur þetta árið höfum við selt mest af fjórhjólaferð og Grill úti eða í einkasal þá er veisluþjónusta á borði við Soho sem sér um matinn.

Ég ætla að smella inn nokkrum myndum hér af félögum sem fóru í starfsmannaferð með okkur fyrir rúmum mánuði síðan og völdu þeir 4 klukkustundar fjórhjólaferð með stopp á ströndinni þar sem beið þeirra Grillað lamb, Beikonvafinn skötuselur, hraun og kaka í eftirrétt þetta er pakki sem klikkar ekki.

Þeir vildu vera frekar grand á því þannig þeir pöntuðu einnig eld á ströndinni og tjald til að skýla matnum.

Ekki hika við að hafa samband ef þinn hópar vill skemmta sér saman getum tekið á móti allt að 80 manns í einu á fjórhjól 857-3001 eða atv4x4@atv4x4.is


Featured Posts
Recent Posts
Archive
Search By Tags
No tags yet.
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page