top of page

Starfsmannaferðir

Fjórhjólaævintýri eða 4x4 adventures iceland býður upp á starfsmannaferðir fyrir stóra sem og smáa hópa við erum með 44 fjórhjól sem eru öll tveggja manna og svo erum við með þrjá buggy bíla sem eru 2ja og 4ra manna og því tilvaldir með hópum þar sem oft vilja nokkrir bara upplifa ferðina en ekki keyra tækin.

Fjórhjólaferðir við Bláa Lónið

Það er frábært útsýni þegar komið er upp á topp á Hagafelli en við förum þangað í okkar 1 klukkustundar fjórhjólaferð, við erum einnig með lengri ferðir sem fara annað en það er hægt að snýða ferðirnar eftir því hvað hópurinn þinn er að leita eftir.

fjórhjólaferð á ströndinni

Hérna sjáum við fjórhjólin keyra á Selatöngum sem er partur af okkar 2 klukkustundar fjórhjólaferð við förum einnig í fjallasafarí í þessari ferð, þetta er ein af okkar vinsælli ferðum fyrir hópa, hægt er að bæta mat eða grilli á ströndinni inn í.

Hópefli í Grindavík

Einnig erum við með hópefli fyrir hópa það er hægt að tvinna það inn í ferðina t.d fara niður á strönd og taka nokkra hópeflisleiki þar eða bara gera það eftir ferðina.

fjallasafari á fjórhjólum

Við erum með fullt af ferðum í boði sem eru tilbúnar á vefnum en okkar finnst líka æðislega skemmtilegt að hanna ferðir fyrir hópa eftir því hvað þeir eru að leita að, við erum heppnir að vera með leiðsögumenn og eigendur sem ferðast um Reykjanesið allt árið um kring bæði með ferðamenn og líka í eigin vegum í sínum tíma og viljum við endilega sýna ykkur brot af því sem hægt er að gera hér.

www.4x4adventuresiceland.is - www.fjör.is Sími 857-3001

#fjórhjólaferðir #Hópefli #ævintýraferðir #wwwfjoris #www4x4adventuresicelandis #Reykjanes

Featured Posts
Recent Posts
Archive
Search By Tags
No tags yet.
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page