top of page

FJÓRHJÓLAFERÐ, BURGER OG BJÓR

Skelltu þér í skemmtilega fjórhjólaferð með vinum eða vinnufélögum og kíktu á Papas í burger og bjór.

Fjórhjólaævintýri ehf hefur boðið upp á starfsmannaferðir fyrir lítil og stór fyrirtæki frá 2007 við höfum ákveðið að bjóða upp á frábært tilboð í samstarfi við Papas Grindavík þeir bjóða upp á brjálaða borgara.

Fjórhjólaferðirnar eru frá 1 klst. upp í heilan dag.

Dæmi um tilboð:

1 klst. ferð á fjórhjóli.

120g borgari

Stór bjór á krana

11.900 kr per mann miðað við tvö á hjóli.

15.800 kr per mann miðað við einn á hjóli.

Í þessu tilboði ertu í rauninni að fá buger og bjór frítt og afslátt!

Fáðu tilboð í lengri ferðir eða aðra skemmtun sem dæmi er alltaf mjög vinsælt hjá okkur að enda daginn í einkasal.

Upplýsingar í síma 857-3001 eða mail atv4x4@atv4x4.is

Featured Posts
Recent Posts
Archive
Search By Tags
No tags yet.
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page